Microsoft 365
Microsoft 365 er heildstæð lausn sem einfaldar reksturinn en lausnin sameinar Office 365, Windows 11 og Enterprise+Security og veitir eitt stjórnborð til að stýra notendum, tækjum og öryggimálum.
Office 365 pakkinn inniheldur póstþjón, Outlook, Word, Excel, Sharepoint, Teams og OneDrive gagnasvæði sem einfaldar alla hópavinnu.
Windows 11 er öflugasta stýrikerfið sem komið hefur frá Microsoft.
Enterprise+Security er auðkenning og aðgangstýring fyrir notendur ásamt auka vörn fyrir ógnum o.fl.