Við gerum tæknina þægilega 

fyrir þig!​

Heildarlausn í upplýsingatækni þar sem markmiðið er að skapa notendavænt, öruggt og hagkvæmt tækniumhverfi fyrir þinn rekstur.

Þú getur treyst okkur!

Tökum spjallið

Okkar lausnir og þjónusta​

Fjarskipti

Hugbúnaðarsímkerfi, farsíma- og netþjónusta.

Viðskiptahugbúnaður

Viðskiptahugbúnaður og Office 365.

Netöryggi

Alhliða net og gagnaöryggi.

Tækniþjónusta

Uppsetning á tæknibúnaði og ráðgjöf til viðskiptavina.

Hugbúnaðarþjónusta

Við gerum úttekt á tæknilegum innviðum frá hugbúnaði til verkferla.

Bókhaldsþjónusta

Við sjáum um allt sem viðkemur bókhaldi á nútímalegan hátt.

Komdu til Boðleiðar í fyrirtækjaþjónustu.


Við gerum þitt fyrirtæki samkeppnishæfara með hagkvæmum og skilvirkum tæknilausnum.

Kíktu í heimsókn. Við tökum vel á móti þér.


Við verðum með kaffið reiðubúið.
Hlökkum til að sjá þig.

Vantar þig ráðgjöf varðandi tæknimálin?

Við erum með allt í upplýsingatækni fyrir daglegan rekstur fyrirtækja.

Tökum spjallið

Glæsilegt vöruúrval

Allt fyrir vinnustaðinn og heimavinnuna.
Fjarfundarbúnaður, heyrnartól, símtæki og netbúnaður.

Kíktu í vefverslunina okkar!


Vefverslun

Viðskiptavinir okkar

Við erum í góðum félagsskap!


 

Fréttir og blogg

Your Dynamic Snippet will be displayed here... This message is displayed because you did not provided both a filter and a template to use.