Fyrirtækið
Boðleið var stofnuð 2001 og hefur því áratuga reynslu og þekkingu á sínu sviði.
Boðleið er þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni sem býður upp á fjölbreyttar og hagkvæmar rekstrarlausnir fyrir daglegan rekstur fyrirtækja. Lausnir og þjónusta Boðleiðar innihalda fjarskipti, netöryggi, viðskiptahugbúnað, tækniþjónustu, bókhaldsþjónustu og fjármálaráðgjöf.
