Netöryggi

Við hjálpum fyrirtækjum að tryggja netöryggi sitt. Heildstæð lausn með netvöktun, gagnaafritun og vírusvörnum. 

Netvöktun

Tækniþjónusta Boðleiðar sér um að vakta og uppfæra netbúnað og nettengingar viðskiptavina.  Greining og viðbragð við  og óeðlileg netumferð eru greind og brugðist við því. 

Gagnaafritun

Um er að ræða afritun með á ýmsum stafrænum gögnum eins og í tölvupósti, bókhaldskerfum og öðrum hugbúnaði. Í dag er gríðarlega mikilvægt að taka afrit af gögnum til tryggja þau gegn bilunum í vélbúnaði, netárásum og mannlegum mistökum. Með afriti er einfalt að koma tölvukerfum í gang aftur ef eitthvað kemur upp og þannig fyrirbyggja að rekstur stöðvist með tilheyandi kostnaði.

Varnir

Lykilatriði í öryggisvörnum er fræðsla starfsfólks um öryggismál og að tveggja þátta auðkenning virki. Við aðstoðum og  bjóðum upp á póstvarnir,  vírusvarnir og eldveggi.