
Öflugt hugbúnaðar-
símkerfi
Ótal möguleikar, notendavænt og hagkvæmt!

3CX hugbúnaðarsímkerfi
3CX er fullkomið símkerfi með SIP tengingu og eitt mest selda hugbúnaðar símkerfi í heiminum í dag. Kerfið keyrir á windows eða Linux stýrikerfi og er afar einfalt í uppsetningu og notkun.
Símkerfinu fylgir hugbúnaðar sími sem hægt er að nota sem sjálfstæðan tölvusíma, sem app í farsíma eða hugbúnað fyrir borðsíma. Það er því hægt að svara í fyrirtækjanúmerið hvar sem er og hvenær sem er.
Símkerfið býður upp á mikla möguleika eins og skiptiborð, myndfundarlausn, chat frá heimasíðu, hringja beint úr forritum og vefsíðum. Allir möguleikar sem kerfið býður upp á eru innifaldir í leyfi og kosta ekkert aukalega.
3CX hefur allt sem þarf til að halda uppi öflugum samskiptum milli starfsmanna sem og við viðskiptavini.

Af hverju að velja 3CX hugbúnaðarsímkerfi?
Hagkvæmt
Greitt er hagkvæmt mánaðargjald fyrir leigu á kerfinu og hýsingu í stað þess að fjárfest sé í dýrum tækniinnviðum.
Samtímanotendur
Eingöngu er greitt fyrir samtímanotendur en ekki heildarfjölda notenda eins og svo mörg önnur símkerfi gera.
Nútímalegt
3CX er nútímalegt kerfi þar sem tengingar við ýmis kerfi eru mögulegar. T.d. bókunarkerfi hótela, Jedware skjáborð, Totalview skiptiborð o.fl. kerfi til að fá ennþá betri upplýsingar.
Öryggi
Kerfið er hýst í skýi Boðleiðar í öruggasta gagnaveri landsins Reykjavík DC.
Office 365
Einföld tenging við Office365 sem gefur aðgang að tengiliðum og breytir stöðu á símtæki eftir fundarboðum.
Möguleikar
Símkerfið býður upp á mikla möguleika eins og skiptiborð, myndfundalausn, chat frá heimasíðu, hringja beint úr forritum og vefsíðum.
Hvar sem er
Það er hægt að svara í fyrirtækjanúmerið hvar sem er, í tölvunni, í farsímanum og borðsímanum.
Reynsla
3CX er eitt mest selda hugbúnaðarsímkerfið í heiminum í dag.
Full Feature List 3CX
Phone System Features | 3CX BASIC (Coming soon) | 3CX PRO | 3CX ENT/AI | 3CX ENT + (Coming soon) |
Commercial Licenses Starting From | 8SC+ | 8SC+ | 8SC+ | 8SC & 16SC only |
Free Edition 4SC | ||||
Instance Type | Dedicated Instance | Dedicated Instance | Dedicated Instance | Dedicated Instance |
User Features | ||||
BLF Busy Lamp Field | ||||
Headset Integration | ||||
Phone Directory | ||||
Call Handling Features | ||||
Auto Attendant | ||||
Boss-Secretary | ||||
Call Logging | ||||
Call Parking / Pickup | ||||
Call Processing Scripts | ||||
Inbuilt SBC for Offsite Phones | ||||
Integrated Fax Server | ||||
Multi-level IVR | ||||
Ring Groups | ||||
System Configuration Features | ||||
Custom FQDN | ||||
Custom IP Phone Logo | ||||
Custom SMTP Server | ||||
Google Workspace / Full Integration | ||||
Google Workspace / User Sync Only | ||||
MS 365 Integration / Full Integration | ||||
MS 365 Integration / User Sync Only | ||||
VMware / Hyper-V / KVM | ||||
Xapi/Call API | ||||
AI Transcription Features | ||||
Call Summary | ||||
Call Sentiment | ||||
Call Transcriptions via 3CX Cloud | ||||
Call Recordings via Google or OpenAI | ||||
Call Recordings via OnBoard Server (8SC) | ||||
Call Recordings via OnBoard Server (16SC) | ||||
Speaker Diarization (for 3CX Transcription only) | ||||
VoiceMail Transcription Free via 3CX Cloud | ||||
VoiceMail Transcription via Google or OpenAI | ||||
VoiceMail Transcription via OnBoard Server | ||||
AI Agents | ||||
AI Boss-Secretary *NEW | ||||
AI Personal Assistant *NEW | ||||
AI Receptionist | ||||
Call Center Features | ||||
Barge in / Listen in / Whisper | ||||
Callback | ||||
Call Recording | ||||
Call Reports Basic | ||||
Call Reports Queue | ||||
Connect Remote Offices (Bridges) | ||||
Hot Desking | ||||
Scheduled Restore | ||||
Skill-based Routing | ||||
SLA Alerting | ||||
Start / Stop Call Recording Rights | ||||
Switchboard | ||||
Wallboard | ||||
Video Conferencing | ||||
3CX Link | ||||
Onboard Video Conferencing MCU (16SC+) | ||||
Polls | ||||
PDF Sharing | ||||
Whiteboard | ||||
Maximum no. of participants | 100 | 250 | 250 | |
Live Chat & Messaging | ||||
'3CX Talk' Link | ||||
Chat Reports | ||||
Enterprise features reserved for 16SC+ | ||||
3CX Onboard Transcription Server | ||||
Data Connectors (PostgreSQL/Google BigQuery/Grafana) | ||||
Grafana Reporting / PowerBI | ||||
Inbuilt Failover | ||||
Logging to a Remote Database | ||||
Multi Company / Multi-Tenant | ||||
Onboard Video Conferencing MCU | ||||
Standby License | ||||
Hotels | ||||
Hotel PBX (Self-managed only) | ||||
PMS Integrations (16SC+) | ||||