Netally Linksprinter LSPRNTR-300
Vnr : LSPRNTR-300LinkSprinter netmælir og paratester ( LSPRNTR-300 )
Lítill og handhægur mælir sem er paraður við snjalltæki. Það er innbyggður þráðlaus punktur í LinkSprinter og er hægt að tengja við hvaða snjalltæki sem er og í vafrara snjalltækis er viðmót til að birta gögn og sjá ítarlegar niðurstöður úr LinkSprinter.
Allar mælingar eru framkvæmdar með einum smelli á hnapp. Einföld og fljótleg mæling (10 sek) :
Birtir tengingu við sviss, nafn og port upplýsingar með CDP/LLDP/EDP, birtir hvaða hraða á porti þú getur verið með og hvaða hraða þú ert með, mælir og staðfestir PoE lögn eftir stöðlum 802.3af/at, staðfestir að DHCP netþjónn sé að svara, staðfestir default gateway/router og tengingu við TCP/IP net, port blink.
Hægt er að framkvæma paratest á snjalltæki/símanum, sjá öll pör og lengd á netlögninni, víxlanir, skammhlaup eða splittuð pör.
Hægt að setja inn athugasemdir handvirkt og búa til skýrslur sjálfvirkt sem eru birtar á Link-Live skýþjónustu NetAlly.
Vörumerki: Netally |