
Í tæknidrifnu og hraðbreytilegu umhverfi nútímans er mikilvægt að fyrirtæki geti treyst á öruggar, skilvirkar og samhæfðar rekstrarlausnir, segir Þorvaldur, framkvæmdastjóri Boðleiðar. Boðleið er þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni sem hefur á boðstólum fjölbreyttar og hagkvæmar rekstrarlausnir fyrir daglegan rekstur fyrirtækja.
Fyrirtækið sérhæfir sig í lausnum sem ná yfir allt frá fjarskiptum og netöryggi til viðskiptahugbúnaðar, tækniþjónustu, hugbúnaðarþjónustu, bókhalds og fjármálaráðgjafar.
Þorvaldur segir að markmiðið sé skýrt: að gera reksturinn öruggari, snjallari og hagkvæmari svo að viðskiptavinir geti einbeitt sér að því sem skiptir mestu máli.
Hægt er að lesa greinina í heild sinni inná vef Viðskiptablaðsins:
https://vb.is/frettir/heildarlausn-i-upplysingataekni/