Boðleið er í hópi aðeins 2,3% fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í rekstri skv. skilyrðum Keldunnar og Viðskiptablaðsins.
Hvað þarf til að teljast til fyrirmyndar?
- Rekstrarárin 2023 og 2022 liggja til grundvallar en tekið er tillit
til rekstrarársins 2021. - Afkoma þarf að hafa verið jákvæð.
- Tekjur þurfa að hafa verið umfram 40 milljónir króna.
- Eignir þurfa að hafa verið umfram 80 milljónir króna.
- Eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.
- Aðrir þættir metnir af Viðskiptablaðinu og Keldunni. Til dæmis
skil á ársreikningi og rekstrarform.