Viðskiptahugbúnaður


Einfaldleiki, skilvirkni og hagkvæmni eru lykilþættir í viðskiptahugbúnaði.


Við erum með allt sem þarf fyrir þitt fyrirtæki.Eini viðskiptahugbúnaðurinn sem þú þarft til að reka fyrirtækið.

Með Odoo ertu með einn hugbúnað þar sem hægt er að velja úr ótal öppum fyrir reksturinn. Öppin eru sjálfkrafa samtengd og tala því saman og mynda eina sterka heild. Upplýsingar flæða því auðveldlega á milli allra hluta starfseminnar og eru auðveldlega aðgengilegar til að greina lykilniðurstöður.

Þú velur þau öpp sem henta fyrir hvern hluta starfseminnar og þú getur bætt við eftir þörfum. Bókhald, innkaup, birgðir, laun, sala, viðskiptatengsl (CRM), markaðssetning, vefsíða og margt, margt fleira.


Sjá nána​​​​r​​


Microsoft 365 er heildstæð lausn sem einfaldar reksturinn en lausnin sameinar Office 365, Windows 11 og Enterprise+Security og veitir eitt stjórnborð til að stýra notendum, tækjum og öryggimálum.

Office 365 pakkinn inniheldur póstþjón, Outlook, Word, Excel, Sharepoint, Teams og OneDrive gagnasvæði sem einfaldar alla hópavinnu.

Windows 11 er öflugasta stýrikerfið sem komið hefur frá Microsoft.

Enterprise+Security er auðkenning og aðgangstýring fyrir notendur ásamt auka vörn fyrir ógnum o.fl.