
Við förum yfir tæknimálin í þínu fyrirtæki!

Hugbúnaðarþjónusta
Við gerum úttekt á tæknilegum innviðum frá hugbúnaði til verkferla. Farið er yfir símkerfi, netkerfi, netöryggi, bókhaldskerfi, MS Office, tímaskráningakerfi, verkbeiðnakerfi, vefsíðuna, verslunarkerfi, viðskiptatengslakerfi (CRM), lykiltöluupplýsingar, tæknibúnað tengdu ofangreindu og fleira.
Við skilum þér verðmætri skýrslu sem sýnir nákvæma stöðu tæknimála í þínu fyrirtæki með tilliti til nútíma möguleika.
Úttekt
Komum á staðinn og förum yfir hugbúnað og verkferla.
Stöðuskýrsla
Útbúum skýrslu sem sýnir nákvæma stöðu tæknimála og mögulegar úrbætur m.t.t. nútíma mögueika.
Áætlun
Gerum áætlun um innleiðingu úrbóta.
Klárum málið
Komum á staðinn og innleiðum úrbætur skv. áætlun.

Bókhaldsþjónusta
Láttu okkur um að sjá um bókhaldið svo þú getir einbeitt þér að öðrum þáttum rekstrarins. Við búum yfir áralangri reynslu í bókhaldi sem skilar sér í mjög áreiðanlegri og persónulegri þjónustu og ráðgjöf.
Við sjáum um allt sem viðkemur bókhaldi á nútímalegan hátt. Við notum Odoo viðskiptahugbúnaðinn sem býður uppá mikla skjálfvirkni sem sparar tíma. Einnig bjóðum við viðskiptavinum upp á að vinna í því bókhaldskerfi sem þeir eru að nota.
Miklir möguleikar, veldu það sem hentar þínu fyrirtæki!
Bókhald
Dagleg bókun, skil á virðisaukaskatti, afstemming
Reikningagerð
Aðstoð við gerð reikninga, stofnun krafna og rafrænar sendingar
Launavinnsla
Útreikningur launa og útgáfa launaseðla
Framtals- og ársreikningagerð
Gerð ársreikninga og skattframtala fyrirtækja
Almenn Ráðgjöf
Við veitum alla almenna ráðgjöf við skipulagningu bókhalds
Rekstrarráðgjöf
Rekstrarráðgjöf og fjárhagsleg endurskipulagning
Skattaráðgjöf
Skattaráðgjöf og samskipti við skattayfirvöld
Stofnun félaga
Aðstoð og ráðgjöf við stofnun allra tegunda félaga
Verðskrá þjónustu og ráðgjafar
Verð eru birt án vsk.
Tækniþjónusta
Almennt tímagjald
Verð án vsk. 22.990
pr./ klst.- Almenn tækniþjónusta tengd símkerfum, netkerfum og tæknibúnaði.
- Lágmarks tímavinna: 30 mínútur.
- Lágmarkstímavinna þegar farið er á staðinn: 1 klst. og 30 mínútur.
- Góð sérkjör fást ef gerður er þjónustusamningur og greitt er eigi síðar en á eindaga.
Tímagjald tæknisérfræðings
Verð án vsk. 26.990
pr./ klst.- Ráðgjöf sérlausna og hönnun símkerfa og netkerfa.
- Ráðgjöf og úttektir á netöryggi.
- Lágmarkstímavinna: 1 klst.
- Góð sérkjör fást ef gerður er þjónustusamningur og greitt er eigi síðar en á eindaga.
Akstur tæknimanna til og frá verkstað innan höfuðborgarsvæðissins
- Akstur tæknimanna til og frá verkstað utan höfuðborgarsvæðisins
- Útkall utan dagvinnutíma
- Afsláttur er af neyðarsíma tímagjaldi með þjónustusamningi
- Lágmarkstímavinna 3 klst
- Lágmarkstímavinna 4 klst eftir miðnætti og á helgidögum (rauðum dögum)
Hugbúnaðarþjónusta
Almennt tímagjald
Verð án vsk. 26.990
pr./ klst.- Almenn þjónusta og ráðgjöf tengd hugbúnaði.
- 15% afsláttur fæst varanlega ef gerður er þjónustusamningur og ef greitt er eigi síðar en á eindaga.
- 15% afsláttur fæst af vinnu við hugbúnaðarinnleiðingu og ef greitt er eigi síðar en á eindaga.
Heildarúttekt á tæknilegum innviðum fyrirtækisins með innifalinni þarfagreiningu. Stöðumælirinn er ítarleg greining á öllum hugbúnaði, vélbúnaði og tæknilegum verkferlum fyrirtækisins. Sérfræðingar Boðleiðar kafa djúpt í tæknilegar hliðar rekstrarins til að veita viðskiptavini nákvæma stöðu á tæknimálum fyrirtækisins. Niðurstöður þessarar greiningarvinnu er skilað í greinagóðri skýrslu ásamt upplýsingum um verkþáttaskiptingu, tímaáætlun verkþátta, ráðleggingar varðandi verkferla ásamt nákvæmu tilboði til úrbóta. Stöðumælirinn er mikilvæg og verðmæt skýrsla fyrir alla þá sem eru að skoða alhliða stafræna umbreytingu á rekstrinum og nýtist hvort sem farið er í úrbætur eður ei.
Forgreining á tæknilegum þörfum tilvonandi viðskiptavina sem miðar að því að hægt sé að gefa raunhæf tilboð í kjölfarið. Tekinn er fundur eða fundir með viðskiptavini og farið er yfir núverandi áskoranir og framtíðar væntingar m.t.t. til innleiðingar á hugbúnaðarlausnum Boðleiðar. Þarfagreining er grundvöllur fyrir tilboðsgerð og þ.a.l. nauðsynlegt fyrsta skref í öllum hugleiðingum um innleiðingu á hverskonar hugbúnaði.
Bókhaldsþjónusta
Almennt tímagjald
Verð án vsk. 16.500
pr./ klst.- Færsla bókhalds, afstemmingar, reikningagerð, virðisaukaskattsskil, skattabréf, miðaskil, skattkærur og annað tilfallandi.
Tímagjald fundar eða viðtals
Verð án vsk. 19.500
pr./ klst.- Viðtalstími og ráðgjöf. Fyrsta viðtal, farið yfir stöðuna, þarfagreining. Rituð fundagerð með leiðbeiningum ef óskað er eftir því.
- Öllum lögaðilum ber að skila skattframtali og ársreikningi til Skattsins jafnvel þótt engar hreyfingar séu á árinu.
- Skattframtal einstaklings sem ekki hefur með höndum neinn rekstur.
- Skattframtal einstaklings sem hefur með höndum rekstur á eigin kennitölu.
- Vinna við ársreikning og
skattframtal lögaðila sem hafa með höndum rekstur af einhverju tagi.
- Laun reiknuð fyrir lögaðila og einstaklinga í rekstri þar sem einn launþegi er á launaskrá. Skil á skilagreinum til Lífeyrissjóða, stéttarfélaga og annarra sjóða. Skil á skilagreinum staðgreiðslu og tryggingagjalds til Skattsins.
- Laun reiknuð fyrir lögaðila og einstaklinga í rekstri þar sem laun eru reiknuð fyrir 2 eða fleiri launþega. Skil á skilagreinum til Lífeyrissjóða, stéttarfélaga og annarra sjóða. Skil á skilagreinum staðgreiðslu og tryggingagjalds til Skattsins.
- Aðstoð lögfræðings við samningagerð eða yfirlestur á samningum, yfirlestur á samþykktum félaga og önnur vinna lögfræðings.
- Með setningu laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur verið lögð rík tilkynningaskylda á herðar okkur sem vinnum við að sinna bókhaldsþjónustu fyrir aðra og þiggjum þóknun fyrir störf okkar. Til að við getum sinnt þeirri skyldu þurfum við að halda sérstaka viðskiptamannaskrá og láta alla viðskiptavini okkar fylla út og undirrita áreiðanleikakönnun. Greiða þarf fyrir uppflettingar sem þarf að gera til að láta fylgja með í viðskiptamannaskránni.
- Það kemur fyrir að við verðum að fletta upp lögaðilum á Keldunni, til dæmis til að vita hverjir eru í stjórn, prókúruhafar, fletta upp bílaeign eða fasteignum og fleiru.


