Hugbúnaðarþjónusta


Stafræn umbreyting.

Hvar stendur þitt fyrirtæki tæknilega? 


HugbúnaðarþjónustaVið gerum úttekt á tæknilegum innviðum frá hugbúnaði til verkferla. Farið er yfir símkerfi, netkerfi, netöryggi, bókhaldskerfi, MS Office, tímaskráningakerfi, verkbeiðnakerfi, vefsíðuna, verslunarkerfi, viðskiptatengslakerfi (CRM), lykiltöluupplýsingar, tæknibúnað tengdu ofangreindu og fleira.


Við skilum þér verðmætri skýrslu sem sýnir nákvæma stöðu tæknimála í þínu fyrirtæki með tilliti til nútíma möguleika.

Við förum yfir tæknimálin í þínu fyrirtæki!

Úttekt

Komum á staðinn og förum yfir hugbúnað og verkferla.

Stöðuskýrsla

Útbúum skýrslu sem sýnir nákvæma stöðu tæknimála og mögulegar úrbætur m.t.t. nútíma mögueika.

Áætlun

Gerum áætlun um innleiðingu úrbóta.

Klárum málið

Komum á staðinn og innleiðum úrbætur skv. áætlun.