Yealink A40-010 er sérhannað fyrir fundarrými sem þarfnast hágæða mynd- og hljóðlausnar með lágum uppsetningarkostnaði. Þetta er „all-in-one“ lausn sem sameinar myndavél, hljóðkerfi, fjarstýringu. Hentar sérstaklega fyrir lítil og meðalstór fundarherbergi þar sem þarf einfalda uppsetningu.
Myndavélakerfi með 2 × 48 MP linsum sem skila mynd með breiðu sjónarhorni (~120° DFOV) og styðja allt að 4K/60fps upplausn.
Hljóðlausn með 8 × MEMS-míkrafónum og tvo innbyggða hátalara (2 × 10 W) sem tryggja góða upptöku og endurgjöf hljóðs.
Lausnin keyrir á Android 13 stýrikerfi, WiFi 6, Bluetooth 5.0 og styður Microsoft Teams og Zoom.
Einföld uppsetning með einni Cat5e snúru (frá bar að stýriskjá) og möguleiki á USB-C skjádeilingu sem gerir uppsetningu skjótari og hreinni.