Infrarauður skynjari sem virkar með Yealink RoomPanel fundaherbergistöflunni. Þráðlaus skynjari sem tengist Roompanel með Bluetooth og er með tvær útskiptanlegar CR123 rafhlöður sem duga í allt að 5 ár.Roomsensor fundarherbergisskynjarinn uppfærir sjálfkrafa stöðu á fundarherbergi. Sem dæmi þá afbókar skynjarinn fundarherbergið ef engin mætir á bókaðan fund.Einn skynjari nægir fyrir lítil og meðalstór fundarherbergi, ráðlagt er vera með fleiri skynjara í stærri fundarherbergjum.
Breyttir opnunartímar verða dagana 24.desember og 31.desember.
24.desemberLokað31.desemberLokað
Almennur opnunartími:Mánudaga - fimmtudaga:8:30 - 16:30Föstudaga:8:30 - 15:00