Spjallborð

Með spjallborði býrðu til samfélag um vörur eða þjónustu. Góð leið til að auka tengsl við viðskiptavini og þannig auka stuðning og þjónstu. Spjallborðið skapar einnig meiri umferð um vefsíðuna þína.


Spjallborðið hjálpar viðskiptavinum að hjálpa hvorum öðrum, eykur þekkingu þeirra á vörum og hjálpar þér að fá innsýn varðandi þarfir og vandamál sem koma upp.