Blogg

Frábær leið til að koma hugmyndum og umfjöllunum þínum á framfæri og um leið búa til umræðuvettvang við viðskiptavini þar sem þeir leggja eitthvað til málana.

Auðvelt er að breyta útliti á efninu með að breyta útiti á texta, setja inn myndir og hanna uppsetningu sem passar við efnistökin. 


Allt gert í framendanum í vefumsjónarkerfi Odoo án tæknilegra vandkvæða.