Þráðlaus WiFi sími

Loksinns fáanlegur WiFi sími sem er nothæfur. Boðleið hefur hafið sölu á þessum símtækjum eftir prófanir og góða niðustöðu. Hentar einstaklega vel í t.d. hótel þar sem gott þráðlaus net er til staðar og ekki þarf að setja upp dýra senda fyrir þráðlaus DECT símkerfi.

wifiphone