November 18, 2015

Símkerfi

3CX Hugbúnaðarsímstöð

3CX er hugbúnaðar símstöð sem keyrir á Windows stýrikerfi og er afar einföld í uppsetningu og notkun. Hægt er að nota allar gerðir af SIP símtækjum eða frían tölvusíma frá 3CX sem gefur þér möguleika á að sjá stöðu allra starfsmanna og símahópa, hægt er að gefa símtöl áfram með því að draga símtalið með músinni  yfir á símtæki, taka upp símtöl, einfaldir möguleikar á símtalsflutningum, talhólf, hægt að hringja frá hvaða forriti sem er, excel, word, ja.is o.frv. Einnig er einfalt að tengja símstöðina við hvaða símafyrirtæki í heiminum sem gefur möguleika á miklum sparnaði í erlendri símanotkun og hafa símanúmer í hvaða landi sem er svo eitthvað sé nefnt.

Hægt er að kaupa eða Leigja 3cx hugbúnaðarsímstöð

 

Leiga á 3cx Símkerfi

Boðleið veitir ráðgjöf þegar kemur að símamálum fyrirtækja, við höfum áratuga reynslu af símkerfum. Með því að leigja 3cx símkerfi og láta Boðleið annast öll síma og netmál fyrirtækisins má ná fram verulegum sparnaði til lengri tíma í símakostnaði fyrirtækisins. 

Pantaðu fund með ráðgjafa og sjáðu hvað þitt fyrirtæki sparar

 

 

 

Alcatel símkerfi

Boðleið er umboðsaðili Alcatel á Íslandi, Alcatel hefur verið þekkt í mörg ár sem einn af stærstu framleiðendur símkerfa í heiminum. Alcatel símkerfi hentar einkar vel í mjög stór fyrirtæki og stofnanir. 

Mörg af stærstu fyrirtækjum landsins eru að nota Alcatel í dag við góða raun. 

Til þess að fræðast betur um hvort að Alcatel sé rétta lausnin fyrir þitt fyrirtæki er hægt að panta fund hér að neðan eða hringja í síma 535-5200

3CX: Framtíð samskipta í dag

Finnið út hvernig 3CX getur hjálp þér með dagleg samskipti, hvort sem er með símtali, myndfundi eða skilaboðum. smellið á myndina hér til hægri til að skoða nánar.

 

Best er að panta fund með ráðgjafa og láta fara yfir símamál í heild sinni til þess að komast að því hvaða lausn hentar best þínu fyrirtæki.