Ný heimasíða

Í dag 1.12.2015 fór í loftið ný heimasíða,Eldri síðan var komin vel til ára sinna og því þörf á að skipta út. Einnig höfum við sett í loftið síðu sem kallast vöruland.is þar sem hægt er að velja og ganga frá kaupum á vörum og fá svo sent upp að dyrum. Ekki eru allar vörur komnar inn á vöruland en stefnt er að því að auka vöruúrval jafnt og þétt.