November 23, 2015

Netbúnaður

Ubiquity

Netbúnaður frá Ubiquiti fer sigurför um heiminn, loksins fáanlegur hágæða netbúnaður og þráðlausar lausnir á viðráðanlegu verði án þessa að það komi niður á gæðum. Búnaður frá Ubiquiti er búin að vera í gangi hjá fyrirækjum og hótelum á íslandi og reynst ákaflega vel.

 

 

Best er að panta fund með ráðgjafa og láta fara yfir net og símamál í heild sinni til þess að komast að því hvaða lausn hentar best þínu fyrirtæki.