Innheimtustofnun sveitarfélaga velur 3cx

Innheimtustofnun sveitarfélaga velur 3cx símkerfi

Í síðasta mánuði var sett upp 3cx símkerfi hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga, við óskum þeim til hamingju og bjóðum þau velkomin í hóp viðskiptavina Boðleið.