November 23, 2015

Hótel lausnir

Hótel lausnir

Boðleið hefur áralanga reynslu af því að setja upp símkerfi fyrir hótel af öllum stærðum, Við bjóðum hótelum upp á heilsteypta lausn bæði í neti og símamálum.

Við bjóðum m.a. upp á hótel síma frá Telematrix, Teledex og Bittel.  Flest öll hótel á Íslandi nota síma frá þessum framleiðendum. Við getum pantað allar gerðir af símtækjum frá þessum framleiðendum ásamt aukahlutum eins og miðum, plöstum o.fl.

 

 

Crave spjaldtölva

Crave spjaldtölva

Crave spjald tölvur fyrir gesti

 

Spjald tölvur frá Crave er fullkomin lausn fyrir hótel til að auka ánægju og þjónustu við gesti. Með einföldum hætti geta gestir nálgast allar upplýsingar um hótelið og þjónustu þess.  Pantað sér afþreyingu, herbergisþjónustu, hlustað á útvarp eða horft a sjónvarp, stjórnað ljósum og hitastigi svo eitthvað sé nefnd. Starfsfólk getur með einföldum hætti komið skilaboðum til gesta  eins og tilboð á barnum frá 16-18.

Með Crave töflum aukast tekjur þar sem gestir auka pantanir á þjónustu með spjald tölvunni.

Pantið kynningu hjá sölumönnum okkar í síma 535-5200 eða sendið okkur línu á sala@bodleid.is

Hótel Bæklingur