November 25, 2015

helstu eiginleikar

Helstu eiginleikar:
• Tölvusímar sem gefa yfirsýn yfir stöðu símtækja og hópa ásamt rauntíma upplýsingum
• Tölvusímar eru með innbyggða tunnel þannig að þeir tengjast hvar sem er ef internettenging er fyrir hendi
• 3CX hugbúnaður getur stýrt borðsímum eða verið sjálfstæðut tölvusími
• Hægt að hringja beint í númer á heimasíðum, word, excel eða öðrum forritum eins og á ja.is
• Hægt að hringja beint frá Contacts í Outlook
• Hægt að láta Contact skrá opnast þegar númer kemur inn (CRM við Outlook 2003, 2007 og 2010)
• CRM plug við ýmsan annan hugbúnað eins og Microsoft Dynamic, office 365, Zendesk, Salesforge, ACT o.fl.
• Hjálparsvörun
• Nætursímsvari
• Þrepaval, veldu 1 fyrir…2 fyrir …o.frv.
• Möguleiki á að símstöð segir hvar viðkomandi er staddur í röðinni
• Mismunandi afgreiðsla símtala eftir stöðu símtækis sem hver starfsmaður stillir sjálfur á einfaldan máta.
• Talhólfs skilaboð koma í tölvupósti
• Möguleiki á allt að 80% ódýrari símtölum erlendis
• Hægt að hafa erlend númer í ýmsum löndum.
• Einfalt að vera með útibú hvar sem er í heiminum, þarf einungis internettengingu
• SIP hugbúnaður í farsíma með Android stýrikerfi, iphone og ipad. gefur möguleika á miklum sparnaði.
• Öflugt skýrslu tól til að skoða símaumferð
• Þjónustuvers hugbúnaður sem sýnir í rauntíma stöðu starfsmanna og símtala á bið. wallboard o.fl.
• Ef tölva er ekki notuð í ákveðin tíma breytist staða á notanda og hægt er að hafa flutning í t.d. GSM eða skiptiborð.
• Einfalt viðverukerfi þar sem hægt er að breyta stöðu og skrifa lítin texta. Availible, away, out of office o.frv.
• Myndfundarbúnaður (Web meeting) er innbyggt í símkerfi og virkar einnig í farsímum, hægt að deils skjölum og skjá eða taka yfir tölvu hjá viðkomandi. Leyfi fyrir 25 notendur en stækkanlegt
• Upptökur í síma- og myndfundum

Sækið nýjasta bæklingin hér