January 17, 2017

Heildarlausn

Þjónustuleiðir

Heildarlausn
Með því að láta okkur sjá um Síma og netmál fyrirtækisins ásamt því að fá Office 365 getur þú einbeitt þér að því sem skiptir máli.
100 % símsvörun
Ekki missa af tækifærum. Með símkerfi frá Boðleið er hægt að fá góðar skýrslur um símsvörun í rauntíma, ásamt því að starfsfólk getur svarað í skrifstofusímann hvar sem það er statt er í heiminum. Því er engin þörf á því að sitja við skrifborðið allan daginn. Ekki missa af neinu. Einnig getur Boðleið boðið upp á aðstoð við símsvörun hjá viðskiptavinum.
Leigja eða Kaupa
Einnig er hægt að kaupa hjá okkur kerfi kjósi fyrirtæki það, Hafðu samband og leyfðu okkur að gera þínu fyrirtæki tilboð í hvoru tveggja og taktu upplýsta ákvörðun. Lausnir okkar henta öllum stærðum fyrirtækja.

Panta fund

Hafðu samband með því að smella hér að neðan eða með því að hringja í okkur í síma 535-5200. Við mætum á svæðið, gerum greiningu á þörfum hvers viðskiptavinar og í framhaldi gefum við verð í lausn sem er sérsniðin að þörfum viðkomandi. Heimsóknin er án allra skuldbindinga og kostar ekkert!