November 25, 2015

Dyrasímar og Öryggiskerfi

2N Dyrasímar

Boðleið hefur í mörg ár selt Dyrasíma frá 2N, Hafa þeir komið mjög vel út og eru þeir með dyrasíma sem henta í allar aðstæður, sama hvort að það er um borð í skip, við vegkannt eða hefðbundna dyrasíma á heimilið eða fyrirtækið. 2N dyrasímarnir eru hannaðir til þess að þola íslenska veðráttuna.

2N Helios IP Safety

Sími sem er gerður fyrir erfiðar aðstæður, hægt að nota þar sem þörf er á neyðarsíma t.d í gögnum, á skipi eða við vegkannt. Margar gerðir til fyrir allar aðstæður. smellið hér að neðan til að fá nánari upplýsingar um dyrasíma sem gæti hentað þér.

 

 

Öryggiskerfi

Við hjá Boðleið getum boðið upp á öryggiskerfi sem hentar vel sérstaklega í Sumarhús og aðra afskekkta staði þar sem að aðstoð er mögulega langt undan. það sem að þetta kerfi hefur fram yfir mörg önnur er að ef boð berast frá kerfinu um innbrot þá tekur kerfið myndir af því sem gengur á og sendir á eiganda í t.d. farsíma. Á þennann hátt er því mögulegt að ná myndum af þeim sem brjótast inn og jafnvel mynd af bíl eða öðru sem gæti orðið til þess að innbrotsþjófur finnist.