Dominos og Boðleið gera samkomulag um símkerfi

Á dögunum rituðu Dominos og Boðleið undir samkomulag þess efnis að endurnýja allt símkerfi hjá Dominos, valið var að taka 3CX hugbúnaðarsímkerfi frá Boðleið.
Ljóst er að símkerfið er mjög mikilvægur þáttur í þjónustu Dominos.

Erum við hjá boðleið ánægðir með að halda áfram samstarfi við Dominos í nýju kerfi, en Boðleið hefur þjónustað eldra símkerfi Dominos um árabil.